eldur-rain-trousers-kids-iceland_71.jpeg
eldur-rain-trousers-kids-iceland_73.jpeg
eldur-rain-trousers-kids-iceland_74.jpeg
eldur-rain-trousers-kids-iceland_75.jpeg

ELDUR

Flísfóðraðar barna-regnbuxur

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Dökkgrænn

2003
2039
4008
5097
  • Icewear Fákafen

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Vík í Mýrdal

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Laugavegi 1

  • Icewear Vitinn Akureyri

Hlýjar flísfóðraðar regnbuxur fyrir börn. Þessar regnbuxur eru með límdum saumum sem auka vatnsheldni. Endurskin að framan og aftan eykur öryggi barna í skammdeginu. Endingargóð gúmmíteygja undir sóla og legghlífar á innanverðum skálmum, svo snjór og rigning laumi sér ekki ofan í skóna. Einnig er franskur rennilás neðst á utanverðum skálmum. Teygja í mitti og band í snúrugöngum sem hægt er að þrengja. Vatnsheldni er 5.000 W/P og öndun 3.000 B/R . Minnstu stærðirnar (86-128) eru með gúmmíteygju að neðan sem tryggja að buxurnar haldist á sínum stað. Einnig er fáanlegur regnjakki í stíl við þessar buxur.

SKU

FC-3245

Aldurshópur

Barn

GENDER

Unisex

MATERIAL

100% Nylon - Lining: 100% Polyester fleece