BERGEN
Fóðruð ullarpeysa með norsku mynstri
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Fóðraða herrapeysan Bergen er sígild Icewear flík, sem var fyrst framleidd 1998 og sameinar flíkin tískulegt útlit og mikið notagildi. Ytra lag peysunnar er gert úr 100% ull með norsku mynstri, en fóðrið er gert úr Wind Cutter K-100 efni. Peysan er vindþétt og hrindir frá sér vatni. Kraginn er fóðraður með flísefni sem gerir peysuna einstaklega hlýja og þæginlega. Peysan hentar vel í útivist bæði sem ysta lag eða innra lag undir skel. Renndir vasar og hár kragi auka notagildi. Fáanleg í tveimur glæsilegum litasamsetningum.
Einkenni:
Munstur í hefðbundnum norrænum anda
Vasar með rennilás
Flísfóðraður kragi með rennilás
Vindþétt
Andar vel
Efni:
Ytra lag: 100% ull
Lining: Wind Cutter K-100 (80% polyester, 20% polyurethane)
SKU
23104
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
100% Worsted wool 3 ply



